Huliðsheimaganga

Huliðsheimaganga

Gakktu með okkur um huliðsheima Íslands þar sem við heimsækjum álfa, tröll og drauga og síðast en ekki síst fræðumst um íslenska galdra.

Þú færð að sjá og upplifa fáfarnar slóðir Reykjavíkur í þessum skemmtilega 90 mínútna göngutúr.

Leiðsögumaðurinn þinn fræðir þig um íslenskar þjóðsögur og sýnir fram á að það er ekki að ástæðulausu sem við erum kölluð söguþjóðin.

 • Við hefjum göngu okkar á Ingólfstorgi
 • Víkurgarður / Fógetagarðurinn
 • Grjótaþorpið
 • Landakotskirkja
 • Hólavallakirkjugarður
 • Reykjavíkurtjörn
 • Við endum á Austurvelli
Loading…

Sögur og skemmtun

Þessi skemmtilega miðbæjarganga er tilvalin fyrir stutta afþreyingu eða hópefli fyrir fyrirtæki,fjölskyldur, saumaklúbba, steggjanir eða gæsanir.

Your Friend In Reykjavik er með yfir 600 fimm stjörnu dóma á síðum eins og Tripadvisor og við kunnum þá list að skemmta og fræða í leiðinni.

Við getum boðið þínum hópi upp á prívat útgáfu af þessum göngutúr, þá leggjum við af stað þegar ykkur hentar og það er jafnvel hægt að aðlaga gönguna að þínum óskum.

Alison Garcia
Alison Garcia
https://www.tripadvisor.com/Profile/Lionheart51288
Read More
Great tour guide and lovely tour - Great tour of Reykjavik and we had an excellent tour guide! She was very knowledgeable and shared a lot of wonderful information with us. The tour even lasted longer than expected because she told us so many great stories and facts about Reykjavik, which we loved! She was also kind enough to answer our questions and give us recommendations after the tour on where to eat and shop.
Karimoberg
Karimoberg
https://www.tripadvisor.com/Profile/Lionheart51288
Read More
Great Introduction to Reykjavik - We had a great experience on this tour with our guide. He was knowledgable, friendly and humorous. I would highly recommend taking this tour on your first day in Reykjavik, especially if you plan to drive the Ring Road. We learned a lot about the city but also an overall history of Iceland. The information shared gave us a great foundation for our entire travel through Iceland. This one is worth the time and money. Thank you!
William P
William P@username
Read More
Terrific experience - We were three couples on a tour extension and we loved the experience. Pace was right, interesting stops and insights into the city and it’s history. Definitely would recommend and the price was reasonable.
Rick G
Rick G@username
Read More
An engaging "viking" tour guide made this trip interesting and fun. - Our guide and he had a lot of fun energy and knew his history and culture well. He had excellent English and a great sense of humor. It was about a two-hour excursion and covered the major site. If you have a couple of hours and want an enjoyable introduction to this…
Previous
Next

Hvað er gott að vita?

 • Sæmilegt hjólastóla aðgengi og jafnvel hægt að vera með  barnavagn

 •  Lærðir og / eða reyndir íslenskir leiðsögumenn

 • Sumar sögurnar geta verið of hræðilegar fyrir ung börn

 • Tiltölulega létt 90 mínútna ganga

 • Auðvelt að nýta sér almenningssamgöngur

Fleiri hundruð fimm stjörnu umsagnir

Á síðum eins og Tripadvisor

Sanngjarnt verð

Enginn bókunarkostnaður

Við endurgreiðum 100%

Þú þarft bara að láta vita lágmark 24+ klst áður en þinn göngutúr á að hefjast.

Öðruvísi og skemmtileg upplifun í miðbæ Reykjavíkur

Við bjóðum upp á fjölda annarra göngutúra fyrir ferðamenn

Tilvalið fyrir þinn hóp

Prívat Huliðsheimaganga
Álfar, Tröll og Töfrar

Prívat Huliðsheimaganga

Gakktu með okkur um huliðsheima Íslands þar sem við heimsækjum álfa, tröll og drauga og síðast en ekki síst fræðumst um íslenska galdra. Þú stjórnar hvenær við byrjum þennan göngutúr og auðvitað félagsskapnum.

You control the starting time

A lovely family at the Reykjavik pond
Walk with a Viking

Private Reykjavik Walking Tour

Your Private Reykjavik walking tour is your introduction to Iceland. We will show you where the Vikings first settled and how Reykjavik developed into the country’s capital. This private tour will help you get your bearings and make the most of your stay in Iceland. We recommend it as your first stop in Reykjavik.

2 Hours

Walk With a Viking at the starting point Ingólfur Square
Walk with a Viking

Reykjavik Walking Tour

Our Reykjavik walking tour is your introduction to Iceland. We will show you where the Vikings first settled and how Reykjavik developed into the country’s capital. This tour will help you get your bearings and make the most of your stay in Iceland. We recommend it as your first stop in Reykjavik.